

Kriss, krass, kruss,
blóðið lekur,
öskur, andardráttur, grátur,
á gólfinu situr.
Þekur hendur rauður litur,
blóðið drýpur,
Þekur jörðu rauðir pollar,
Grætur.
Í hvítum nærfötum,
líkt og engill,
svo falleg,
svo hrein.
Kriss, krass, kruss,
blóðið lekur,
Hún er aðeins fallin engill,
kvelst, fyrir eigin mistök.
blóðið lekur,
öskur, andardráttur, grátur,
á gólfinu situr.
Þekur hendur rauður litur,
blóðið drýpur,
Þekur jörðu rauðir pollar,
Grætur.
Í hvítum nærfötum,
líkt og engill,
svo falleg,
svo hrein.
Kriss, krass, kruss,
blóðið lekur,
Hún er aðeins fallin engill,
kvelst, fyrir eigin mistök.