

Ef maður getur ekki talað,
getur ekkert sagt,
málar á blað,
ekkert breytist,
skrifar á blað,
ekkert breytist,
grátur,
sorg,
sjálfsvorkun,
ekkert breytist,
reiði, barsmíðar,
lyf, orð,
áfengi,
ekkert breytist,
Missir stjórn á sér,
sker sig,
horfir hræddur á blóðið,
sem drýpur,
Hvað ef manni mun aldrei líða betur?
getur ekkert sagt,
málar á blað,
ekkert breytist,
skrifar á blað,
ekkert breytist,
grátur,
sorg,
sjálfsvorkun,
ekkert breytist,
reiði, barsmíðar,
lyf, orð,
áfengi,
ekkert breytist,
Missir stjórn á sér,
sker sig,
horfir hræddur á blóðið,
sem drýpur,
Hvað ef manni mun aldrei líða betur?