

Ef droparnir gætu dansað
Þeir dönsuðu fyrir þig
Ef sólin gæti sungið
Hún syngi fyrir þig
Ef vindurinn gæti hvíslað
Hann hvíslaði í eyra þér,
Fyrirgefðu frá mér !
Þeir dönsuðu fyrir þig
Ef sólin gæti sungið
Hún syngi fyrir þig
Ef vindurinn gæti hvíslað
Hann hvíslaði í eyra þér,
Fyrirgefðu frá mér !