Nef líðan
Margvísleg eru nefin
og mörg koma í þau kvefin.
Með rennandi hori
á ísköldu vori
umlyktur í horvefinn.  
Litla Hrund
1985 - ...


Ljóð eftir Litlu Hrund

Nef líðan
Haustkvöld
Sól