Haustkvöld
Ég sit við bálið
og ylja mér á meðan
laufblöðin falla
af trjánum og vindurinn
feykir þeim um allan garð.  
Litla Hrund
1985 - ...


Ljóð eftir Litlu Hrund

Nef líðan
Haustkvöld
Sól