Verndarengill
inn í hugarheiminum ég svíf
og horfi í gegnum mitt gamla líf
veit núna að minn tími er kominn
sársaukinn minn er gjörsamlega horfinn

sá þessa litlu sætu stelpu hlæja allan daginn
var svo hamingjusöm og þekkti vel allann bæjinn
sá hana stækka og þroskast og ganga svo vel
allt þetta sá ég á einni mínótunni

allt sá ég sem var gott og vont en það var ég
og ótrúlegasta var það sem ég gat séð
allt sem ég gerði og öllu ollu sem ég var búinn að gleyma það ég sá
hefði ég vitað að ég ætti svona stuttann tíma hefði ég gert allt annað þá

afhverju að eiða lífinu sínu í svona mikið bull
og gera margt sem er bara vitleisa og rugl
en núna svíf ég um eins og lítill fugl
og kvísla að þér að gera annað sem er ekki bannað

og njóta þess að lifa en ekki hugsa svona
þú ert alveg eins og ég bara ung kona
ekki eiða lífinu þínu strax heldur brostu út í heim
farður frekar heim og segðu þeim

hvernig þér líður og fáðu hjálp og stirktu þig
því þú minnir mig svo alltof mikið á mig
þess vegna vil ég reyna að hjálpa þér
en þú verður bara að ganga með mér

þú sérð mig ekki en grætur mer við hlið
og óskar á kverju kvöldi um smá frið
en ég veit að þú ferð að líða betur en nú
þú verður bara að lifta hofðinu og vera þú

því þú heldur að enginn mun skilja þig
það sama hélt ég alltaf um mig
stattu bara upp og horfðu beint
það er ekki orðið of seint  
alfa
1987 - ...


Ljóð eftir ölfu

ástin
ástfanginn
Verndarengill
Tussu píp