9
Ástin okkar bauð okkur inn,
Því við vissum ekki betur en
að þetta væri byrjunin.
Ástin okkar gefur allt
nú er hún farin
og það er orðið kalt.
Svo kemur svalan hægt,
horfir hægt, brosir hægt
og segir hægt…
…ástin okkar í þetta sinn,
verður þetta að vera…endirinn….?
AFTUR LÍF! ALLTAF, AFTUR LÍF!
Því við vissum ekki betur en
að þetta væri byrjunin.
Ástin okkar gefur allt
nú er hún farin
og það er orðið kalt.
Svo kemur svalan hægt,
horfir hægt, brosir hægt
og segir hægt…
…ástin okkar í þetta sinn,
verður þetta að vera…endirinn….?
AFTUR LÍF! ALLTAF, AFTUR LÍF!
fjórði hluti af fjórum