

Ég horfi á hafið
sé þig hverfa
aldan hún brýtur
hvern stein í senn.
Horfinn á hafið
hljóður draumur
seitlar í hugann
dropi í senn.
Tíminn líður
eldurinn logar
hafið ei þrýtur
af neinu sem er.
sé þig hverfa
aldan hún brýtur
hvern stein í senn.
Horfinn á hafið
hljóður draumur
seitlar í hugann
dropi í senn.
Tíminn líður
eldurinn logar
hafið ei þrýtur
af neinu sem er.