Haf
Ég horfi á hafið
sé þig hverfa
aldan hún brýtur
hvern stein í senn.

Horfinn á hafið
hljóður draumur
seitlar í hugann
dropi í senn.

Tíminn líður
eldurinn logar
hafið ei þrýtur
af neinu sem er.
 
sveinrún
1981 - ...


Ljóð eftir sveinrúnu

Agnarstund
hó hó hó
Haf
..enginn..ekkert..bara..
Ég
Længsel