Tómur
Ekki spyrja ekki tala,
lostann þarf að ala.

Hugurinn rofinn og sálin dofin.
Hvíslandi spurningar og svörin loðin.

Ekki hringja eða senda skeyti.
Ég verð ekki á næsta leiti.

Stúlkan ein við glugga situr.
Örugglega verður bitur.

Hún bíður sjúklega á eftir mér,
en ég niðurlútur tómur hér.  
ljódi
1971 - ...


Ljóð eftir þór

Hinn
ég sé
9
Tómur
Gæfa