

Ekki spyrja ekki tala,
lostann þarf að ala.
Hugurinn rofinn og sálin dofin.
Hvíslandi spurningar og svörin loðin.
Ekki hringja eða senda skeyti.
Ég verð ekki á næsta leiti.
Stúlkan ein við glugga situr.
Örugglega verður bitur.
Hún bíður sjúklega á eftir mér,
en ég niðurlútur tómur hér.
lostann þarf að ala.
Hugurinn rofinn og sálin dofin.
Hvíslandi spurningar og svörin loðin.
Ekki hringja eða senda skeyti.
Ég verð ekki á næsta leiti.
Stúlkan ein við glugga situr.
Örugglega verður bitur.
Hún bíður sjúklega á eftir mér,
en ég niðurlútur tómur hér.