Faðir
Í sjúkleika sínum hann missti
allt sem hann elskaði dáði.
Hann fann ekki huggun hjá Kristi
og í dauðan stefndi með háði.

Hann vissi ekki hvert hann stefndi
er hann lagði land undir fót.
En vissi að til ástar hann kendi
til dótturinnar fögru snót.

Alltaf hafði hann barist
en uppgefinn var hann nú.
Sálin dauð, æskan farist,
bölvuð sé minningin sú.

Gröfin mun beinin hans geima,
hjá Guði sálin á vist.
Yfir brúnna til hulinna heima
fyrir þá sem hafa af lífinu misst.  
Perla Dís Ragnarsdóttir
1985 - ...


Ljóð eftir Perlu Dísi Ragnarsdóttur

Dear Dad
Óður
Lítill Fugl
Far
Addicted
Faðir
Lítil Stelpa
Að leggjast í fönn