

Í sund nú skreppur þú,
með hafurtask og frú,
Börnin fylgja með
og bæta frúnar geð.
Í karlaklefanum,
þú spólað getur um,
með alla vöðva út
og sundskýlna bút
Svo hlaupið þið öll út,
skellið á börnin kút,
hoppið út í laug,
með kuldahroll á taug.
með hafurtask og frú,
Börnin fylgja með
og bæta frúnar geð.
Í karlaklefanum,
þú spólað getur um,
með alla vöðva út
og sundskýlna bút
Svo hlaupið þið öll út,
skellið á börnin kút,
hoppið út í laug,
með kuldahroll á taug.