

Froðan er eins og
froðan á sjónum sem verður eftir
þegar hann sleikir ströndina.
Sterkt bragð - rammt - beint í æð.
Hvað ef ég fæ mér þrefaldan?
Þetta er ekki svona einfalt,
en ég er kúl
eins og tvöfaldur expressó
þegar ég hugsa um þig.
Römm - sterk - með kitlandi froðu.
Og svo þetta beiska eftirbragð á tungunni.
froðan á sjónum sem verður eftir
þegar hann sleikir ströndina.
Sterkt bragð - rammt - beint í æð.
Hvað ef ég fæ mér þrefaldan?
Þetta er ekki svona einfalt,
en ég er kúl
eins og tvöfaldur expressó
þegar ég hugsa um þig.
Römm - sterk - með kitlandi froðu.
Og svo þetta beiska eftirbragð á tungunni.