Pirringur
Ég
dey, dey, dey, dey
segðu eitthvað annað
hættum þessu innantóma bulli og
vöngum við fjallið og
döðrum við bláberjalyngið og
kyssum sólsetrið og
upprisuna.

Svo getum við sofnað
það er ákveðinn dauði í sjálfu sér.  
Flatneskja
1972 - ...


Ljóð eftir flatneskju

Expressó
Sannleikur
Ó-kærasti
Húsið á sléttunni
Ásetningur
Heimspeki
Grams
Flækjufótur
Hroki og hleypidómar í leyni
Spurning um ást
Ferð
Pirringur
Þú
Játning
Ráðgáta
Þar sem laufin sofa liggja spaðarnir andvaka
Kallið kom
Hugskeyti
Jarðbundin