Val helgarinar
nr. 1
Vertu háður vínanda,
drífðu þig á skrall,
reyktu hass, lentu í vanda,
og farðu svo á ball.
nr. 2
Fáðu þér gönguferð,
skrepptu kannski í sund,
vöðva krepptu í fólksmergð,
Léttu þig og þína lund.
nr. 3
Sittu heima, éttu snakk,
Hvíldu þig við skjáinn,
ligðu og sofðu, segðu takk,
Hugsaðu út í bláinn.
nr.4
Léttu lund með góðri bók,
Hlustaðu á snældu,
Fáðu þér kaffi eða kók,
Í sjálfu lífinu pældu.
Vertu háður vínanda,
drífðu þig á skrall,
reyktu hass, lentu í vanda,
og farðu svo á ball.
nr. 2
Fáðu þér gönguferð,
skrepptu kannski í sund,
vöðva krepptu í fólksmergð,
Léttu þig og þína lund.
nr. 3
Sittu heima, éttu snakk,
Hvíldu þig við skjáinn,
ligðu og sofðu, segðu takk,
Hugsaðu út í bláinn.
nr.4
Léttu lund með góðri bók,
Hlustaðu á snældu,
Fáðu þér kaffi eða kók,
Í sjálfu lífinu pældu.