.
Með tilfinningaþrungnu augnarráði
lít ég á þig
en Þú sérð mig ekki

með vörum mínum
segi ég fyirgefðu
en Þú heyrir ekki í mér.

Með höndum mínum
snerti ég þig
en Þú finnur það ekki.

Fyrir þér, gæti ég allt eins verið dauð.  
Rökkva
1989 - ...


Ljóð eftir Rökkvu

Einmanaleikinn
Bjargvætturinn
Spenna, þrá og eftirsjá
Áhyggjuleysi æskunnar.
Nafnlaust ljóð um Djöfulinn og Guð
.....
Reiði
lýðræði
Myrkur
Ástar þakkir fyrir eldamennskuna
.
Ég vil...
Til þín ástin mín.
Lífshræðsla
Nauðgunarlyf
Það sem er eftir ósagt