stiklað á fáeinum stökum
Höfðingjar í prjál og pj´tur,
peningunum ört þeir eyða.
huggast hér við sínar sátur,
með sælubros og vínið teiga.
Lágkúran og laumuspil,
leggjast hér á garðinn.
Þurftarfrekaþingmannslið,
þjappa sér um arðinn.
Dýrðarinnar drottins jól,
dekkast borðum fínum.
Veturnátta og vinda sól,
á væntinganna tímum.
peningunum ört þeir eyða.
huggast hér við sínar sátur,
með sælubros og vínið teiga.
Lágkúran og laumuspil,
leggjast hér á garðinn.
Þurftarfrekaþingmannslið,
þjappa sér um arðinn.
Dýrðarinnar drottins jól,
dekkast borðum fínum.
Veturnátta og vinda sól,
á væntinganna tímum.