stiklað á fáeinum stökum
Höfðingjar í prjál og pj´tur,
peningunum ört þeir eyða.
huggast hér við sínar sátur,
með sælubros og vínið teiga.

Lágkúran og laumuspil,
leggjast hér á garðinn.
Þurftarfrekaþingmannslið,
þjappa sér um arðinn.

Dýrðarinnar drottins jól,
dekkast borðum fínum.
Veturnátta og vinda sól,
á væntinganna tímum.  
Pálmi
1928 - ...


Ljóð eftir Pálma

Hugleiðingar
Úr ýmsum áttum
Stökur á stangli
tvær sneiðar til ríkisstjórnarmanna
Fyrndar erjur
kynslóðabil
Til stóreignamanna
Með Háið í hávegum
Til Fjölnismanna
Hugleiðing um stjórnmál
Eftir áhorf á Sigmund Erni á sunnudagskvöldi
Á leiksviðinu
\"Diktafon\"
Glens
Staka
Arnþrúður Útvarp Saga
Ragnar Bjarnason, dægurlagasöngvari.
Viðey
Framámenn
stiklað á fáeinum stökum
Afla-kódinn
Konur að skapi karla
Þeir ungu menn
stökur
Óðurinn um anarkista, ort eftir árásina á tvíburaturnana í NEW YORK.
Væntanleg brúður
Afmæliskveðjur
Vísnavinur
Fáeinar stökur