

Inga orti lítið ljóð.
Líkaði Ingsu illa,
Henni ekki á sama stóð,
Stuðla þarf út að fylla
Steini sagði nokkuð gott
Stúlkan kann að yrkja,
Pukraði á blað, gerði plott,
Piltinn Andra að virkja.
Andri amstri átti í,
Að koma ljóði saman,
Helen tók þátt í því,
Svindl þótti henni gaman.
Steini stóð þau verki að,
Nú skal hann yrkja sjálfur,
Andri stritar sveittur við það,
Slefandi eins og kálfur.
Á blaðið ei ljóð birtist þó,
Bitur hætti gaurinn.
Heima í koti Steini hló
Hlaut að lokum sigur aurinn.
Líkaði Ingsu illa,
Henni ekki á sama stóð,
Stuðla þarf út að fylla
Steini sagði nokkuð gott
Stúlkan kann að yrkja,
Pukraði á blað, gerði plott,
Piltinn Andra að virkja.
Andri amstri átti í,
Að koma ljóði saman,
Helen tók þátt í því,
Svindl þótti henni gaman.
Steini stóð þau verki að,
Nú skal hann yrkja sjálfur,
Andri stritar sveittur við það,
Slefandi eins og kálfur.
Á blaðið ei ljóð birtist þó,
Bitur hætti gaurinn.
Heima í koti Steini hló
Hlaut að lokum sigur aurinn.