Frú Lísa
Hver sem er getur samið um ást!
Um þá sem lifa, berjast og þjást!
Færri eru þeir sem kunna á losta...
og geta valdið kvenmanns kynþorsta!

Hamslaus reiði, losti og æði!
Skjálfandi þrá og ógurleg bræði!
Hver kann þessum ham að lýsa?
Sem þú aðeins skapar - Mín kæra Móna Lísa.  
Gunnar
1988 - ...


Ljóð eftir Gunnar

Eftirmiðdegi í ísbúð
Frú Lísa
Óður til vinstrinnar
Hálendið