Óður til vinstrinnar
Landið liggir
landið styggir
landið allt um flæðir.

Landið styrkir
landið virkir
landinu því blæðir!  
Gunnar
1988 - ...


Ljóð eftir Gunnar

Eftirmiðdegi í ísbúð
Frú Lísa
Óður til vinstrinnar
Hálendið