

...himininn þekur sýn okkar í kvöld
inn í nóttina svörtu við störum
hjúfrandi okkur að hvoru öðru
horfum við á stjarnanna fall...
...fallandi hratt inn í svartholið dökka
lýsa þær upp andlitin okkar
andlitin okkar mæta hvort öðru...
...með stjörnur í augum
rafmagnaðar varir
við eltum stjörnurnar
og föllum að hvoru öðru...
inn í nóttina svörtu við störum
hjúfrandi okkur að hvoru öðru
horfum við á stjarnanna fall...
...fallandi hratt inn í svartholið dökka
lýsa þær upp andlitin okkar
andlitin okkar mæta hvort öðru...
...með stjörnur í augum
rafmagnaðar varir
við eltum stjörnurnar
og föllum að hvoru öðru...
Eitt mitt fyrsta ljóð (samið árið 2000)