Það sem fékk ekki nafn
Kaldur vetravindur blæs
á mig, með þig.
Hvernig eiginlega er það
má það, kann ég það.
Það ræsist upp hvelfing
af frosnum blómum,
og veturinn kallar á þig.

Það sem fýkur í vindinum
kalt og brothætt
blátt, hvítt og grátt.
Eins og þú er það
hreinlega það
sem fékk ekki nafn,
og fær ekki nafn.
 
Berg Walters
1986 - ...


Ljóð eftir Walter

Reykingar eru slæmar fyrir Kárahnjúkahnakka
Hlið 5 og 6
Ruslatunnur
Engrish
Toppurinn
Köld fegurð
Lítið sætt franskt
Spekúleringar
Finna Finn, Finna Finnska.
Sæll og glaður
Tíminn
Orð
Radar
Það sem fékk ekki nafn
Heimurinn úr geiminum
Naglar
Hálf melóna