

Græn flauelsþakin jörð
lyft af fingrum Guðs
í gullinni geislaþoku mjúkri
Friður leggur sig yfir hlíðina
og veltir sér niður í leik
við himneskt listaverk
lyft af fingrum Guðs
í gullinni geislaþoku mjúkri
Friður leggur sig yfir hlíðina
og veltir sér niður í leik
við himneskt listaverk