Álit
            
        
    Hinir þröngsýnu öxlunum ypta,
álit á fast við ramman reip.
Sá vitri kann um skoðun skipta
en flónið situr við sinn keip.
    
     
álit á fast við ramman reip.
Sá vitri kann um skoðun skipta
en flónið situr við sinn keip.

