Ofurklár
Á takkaborðið tikkar frár,
tæknilega fróður.
Ásgeir hann er ofurklár
og ákaflega góður.
 
Marta Einarsdóttir
1967 - ...
Ort 3.5.09 af okkur Möggu systur er við leituðum fróðleiks Ásgeirs tengdó.


Ljóð eftir Mörtu Einarsdóttur

Álit
Foreldri
Ferðalangarnir
Afmælissöngur
Ofurklár