Álit
Hinir þröngsýnu öxlunum ypta,
álit á fast við ramman reip.
Sá vitri kann um skoðun skipta
en flónið situr við sinn keip.
 
Marta Einarsdóttir
1967 - ...


Ljóð eftir Mörtu Einarsdóttur

Álit
Foreldri
Ferðalangarnir
Afmælissöngur
Ofurklár