

Það er fallegur frostkaldur morgun
Ég loka augunum - dreg andann djúpt
Kalt loftið fyllir lungun
Andardráttur minn verður að gufu.
Geislar morgunsólarinnar gylla öspina í garðinum.
Þú elskan mín, ert minn fallegi frostkaldi morgun.
Okt 2006
Ég loka augunum - dreg andann djúpt
Kalt loftið fyllir lungun
Andardráttur minn verður að gufu.
Geislar morgunsólarinnar gylla öspina í garðinum.
Þú elskan mín, ert minn fallegi frostkaldi morgun.
Okt 2006