Mamma
Ég hefði viljað lægja kvalaópin þín.
Ég hefði viljað leggja hönd á hjarta þitt
og sefa sársaukann þinn.
Ég hefði viljað taka þig í fangið, hugga
og segja þér að allt yrði gott.
Ég hefði svo mikið viljað sefa
skelfingu þína.
En ég gat ekkert gert elsku mamma mín.
Vanmáttur minn var algjör. Vissirðu það?
Að horfa á dauðastríð þitt nísti mig meir
en orð geta lýst.
Fyrirgefðu mér, ég sakna þín mamma.

´06
 
Ljóðræna
1968 - ...


Ljóð eftir Ljóðræna

Örlagavefur
Heilræði til Láru
án titils
án titills
Loks frjáls!
Hug-fanginn
Lífs og liðin
án titils
Nýr dagur
Fæst orð hafa minnsta ábyrgð
Í garði minninganna
Bara handa mér
Náttúruöfl
SMÁ - auglýsing
Líkt og blek á blaði
Vinur
Baktal
án titils
Stríð
án titils
án titils
Svik
Envy
án titills
untitled
án titills
án titils
án titils
án titills
Mamma
Sorg