án titils
Það er fallegur frostkaldur morgun
Ég loka augunum - dreg andann djúpt
Kalt loftið fyllir lungun
Andardráttur minn verður að gufu.
Geislar morgunsólarinnar gylla öspina í garðinum.
Þú elskan mín, ert minn fallegi frostkaldi morgun.

Okt 2006

 
Ljóðræna
1968 - ...


Ljóð eftir Ljóðræna

Örlagavefur
Heilræði til Láru
án titils
án titills
Loks frjáls!
Hug-fanginn
Lífs og liðin
án titils
Nýr dagur
Fæst orð hafa minnsta ábyrgð
Í garði minninganna
Bara handa mér
Náttúruöfl
SMÁ - auglýsing
Líkt og blek á blaði
Vinur
Baktal
án titils
Stríð
án titils
án titils
Svik
Envy
án titills
untitled
án titills
án titils
án titils
án titills
Mamma
Sorg