Sorg
Sorgin hefur yfirtekið sál mína
Það er erfitt að skilja brotthvarf ykkar.
Heimurinn hefur ekkert breyst.
Sólin rís víst enn.
En veröld mín hefur umturnast.
Ekkert mun verða sem áður.

´06
 
Ljóðræna
1968 - ...


Ljóð eftir Ljóðræna

Örlagavefur
Heilræði til Láru
án titils
án titills
Loks frjáls!
Hug-fanginn
Lífs og liðin
án titils
Nýr dagur
Fæst orð hafa minnsta ábyrgð
Í garði minninganna
Bara handa mér
Náttúruöfl
SMÁ - auglýsing
Líkt og blek á blaði
Vinur
Baktal
án titils
Stríð
án titils
án titils
Svik
Envy
án titills
untitled
án titills
án titils
án titils
án titills
Mamma
Sorg