Vangaveltur um horfna stúlku
Sáran söknuð ég upplif'í kvöld.
Sálin mín engist af stjórnlausri þrá.
Teygist nú tíminn og virðist heil öld.
Tilfinning slæm þegar sálin er blá.
 
Hnoðmör
1975 - ...


Ljóð eftir Hnoðmör

Aðfaranótt vetrar
Vangaveltur um horfna stúlku
Hvað segir þú um það?