

Fegurð geymir oft tár.
Oft á tíðum sár.
Skilur eftir fortíðarþrá.
Ei er hamingju að fá.
Þerrir burtu frið.
Eykur stríð á herðar.
Andvaka, setur það mig.
Við innstreymi botns.
Á brott, undir mergð.
Einsamall sit.
Lægðin er á ferð.
Róin lyggur kyrr.
Fámenn er gleðin,
hún gengur á dyr.
Enginn svari borinn.
Heimurinn flýr.
Slysið hefst til flugs.
Það hófst yfir til sprungna.
Og vængurinn játar á sig bug,
brotlending varð á fjallsdrunga.
Í bárunni, flýtur.
Fyrir neðan, það líður.
Fingurgómar strjúka,
þessu mun ei ljúka.
Sær í átt að sæng.
Vonleysið umvafið.
Losti, á fund við mær.
Týndur á hafsbotni.
Oft á tíðum sár.
Skilur eftir fortíðarþrá.
Ei er hamingju að fá.
Þerrir burtu frið.
Eykur stríð á herðar.
Andvaka, setur það mig.
Við innstreymi botns.
Á brott, undir mergð.
Einsamall sit.
Lægðin er á ferð.
Róin lyggur kyrr.
Fámenn er gleðin,
hún gengur á dyr.
Enginn svari borinn.
Heimurinn flýr.
Slysið hefst til flugs.
Það hófst yfir til sprungna.
Og vængurinn játar á sig bug,
brotlending varð á fjallsdrunga.
Í bárunni, flýtur.
Fyrir neðan, það líður.
Fingurgómar strjúka,
þessu mun ei ljúka.
Sær í átt að sæng.
Vonleysið umvafið.
Losti, á fund við mær.
Týndur á hafsbotni.