Málverk stöðnunar.
Framyfir augnhvítu sjósins,
yfir í sjónauka stormsins.
Gegnum svanhvíta fljótið,
í átt að berginu, í grjótið.
Á brott, undir hérað.
Á götur miklar, berar.
Einsamall situr, og bíður.
Og hann líður, já, hann líður...
áfram í andartak stöðnunar.
"Hvar er dúfan? Hvar er kyrrðin?"
"Hvað varð um þig?"
Vindurinn hrörnar í andardrátt og tekur til máls.
"Það var málverk, minn kæri vin... málverk af fortíð í draumi."
yfir í sjónauka stormsins.
Gegnum svanhvíta fljótið,
í átt að berginu, í grjótið.
Á brott, undir hérað.
Á götur miklar, berar.
Einsamall situr, og bíður.
Og hann líður, já, hann líður...
áfram í andartak stöðnunar.
"Hvar er dúfan? Hvar er kyrrðin?"
"Hvað varð um þig?"
Vindurinn hrörnar í andardrátt og tekur til máls.
"Það var málverk, minn kæri vin... málverk af fortíð í draumi."