Að þekkja gervihnetti
Er hún spurning'á hann kastar,
halur svarar spurulu mani.
"Stjörnur sýnast vera fastar,
en Spútnik er á heljarspani!"  
Óli Jón
1966 - ...
Ég var spurður hvernig maður færi að því að greina gervihnetti í himinhvelfingunni.


Ljóð eftir Óla Jón

Áskorun
Kynning
Að þekkja gervihnetti
Um skáldkonu
Ungfrúin reið
Ástlaus og brjáluð
Sjálfsmynd
Vísnavíf
Sextíu ár
Snati páfans