Háð þér
Það er eins og ég geti ekki andað,
geti ekki séð, geti ekki hugsað.
Það er líkt og þú sért lyf, ég er föst.
Ég er föst undir valdi þínu.
Ég kemst ekki undan,
þú heldur of fast.
Ég er háð takinu sem þú heldur mér.
Ég er háð þér.
 
Margrét Rún Snorradóttir
1992 - ...


Ljóð eftir Margréti Rúnar Snorradóttur

Farinn
Háð þér
Litlar sálir