Litlar sálir
Sumir... sumir eins og ég,
virðast sterkir og öruggir að utan
en innst, langt inni, undir þessum líkama
geymast oft lítil hjörtu og litlar sálir.
Lítil hjörtu sem auðvelt er að brjóta.
Litlar sálir sem eru hræddar.
Hræddar við þennan stóra og harða heim
 
Margrét Rún Snorradóttir
1992 - ...


Ljóð eftir Margréti Rúnar Snorradóttur

Farinn
Háð þér
Litlar sálir