Til hvers?
Ég hugsa afhverju halda áfram,
Afhverju ekki láta mig falla?
Falla í faðm eilífðarinnar?
Hinnar fögru eilífðar.
Ég ákalla þig Drottin, vonast eftir svari.
Kannski ákallaði ég ekki nógu hátt?
Ég veit að þú heyrðir.
Heyrðir mína bæn.
Ég er of blind til að sjá svarið
En þú munt opna augu mín.
Gefa mér sjón.
En sár mín gróa seint og illa.
Ör mín munu alltaf vera sjáanleg
Bæði á líkama og sálinni.
Eilífið hljómar vel.
Eitt skref,
Ætti ég?
 
Agnes Helga
1989 - ...


Ljóð eftir Agnesi Helgu

Til hvers?
Biðin
Þú
Reiði
gjörðir þínar.
Hvíti riddarinn!
þú2
Love in the shadow
Regnið
Hjartabrot
Hjarta lífsins
Dómur frá Drottni.
andardrattur
Tileinkað nýfæddri dóttur bróður míns.
Ég
líf þeirra sem deyja
Hljóðin.
Snerting
Ást
Sorg