

Tyrðill, væskill, aumingi,
lúser, kveif og spjáta.
Drusla, hóru-andskoti,
tussa, fífl og táta.
Fékk ég þessi orð á mig,
er ég kvenmann sagði:
Vil ég helst nú losn’ við þig,
að öllu fyrsta bragði.
lúser, kveif og spjáta.
Drusla, hóru-andskoti,
tussa, fífl og táta.
Fékk ég þessi orð á mig,
er ég kvenmann sagði:
Vil ég helst nú losn’ við þig,
að öllu fyrsta bragði.