Tyrðill
Tyrðill, væskill, aumingi,
lúser, kveif og spjáta.
Drusla, hóru-andskoti,
tussa, fífl og táta.

Fékk ég þessi orð á mig,
er ég kvenmann sagði:
Vil ég helst nú losn’ við þig,
að öllu fyrsta bragði.  
Coolio S
1987 - ...


Ljóð eftir Coolio S

Húngur
Söknuður
Í átt að salerninu
Nakinn
Ballaðan af afdrifum afa
Dánartilkynning
Í minningu eista
Tyrðill
Jólagleði
Krebs
Jólin 1979
Nýi jólasveinninn
Jólatár
Hvers vegna?
Hammúrabí í nútímaþjóðfélagi
Núið
Coolio S
Góð bíómynd
Sam
Hjá Hrafnhildi
Sólarglæta
Ég hugsa þér þegjandi þörfina
Í vinnuna