

Jólatré í stofu stendur
stjörnurnar glampar á.
Flaska á borði, á lofti hendur
mamma stjörnur sá.
Mamma ein í stofu situr
skælir og kveinkar sér.
Það verður gaman er pabbi flytur,
fleiri gjafir handa mér.
stjörnurnar glampar á.
Flaska á borði, á lofti hendur
mamma stjörnur sá.
Mamma ein í stofu situr
skælir og kveinkar sér.
Það verður gaman er pabbi flytur,
fleiri gjafir handa mér.
Jólin 1974