

Hraðinn drepur
sál og líkama.
Stressið tæmir
hug og hjarta.
Auglýsingaáráttan
skerðir veruleikann.
Hnattvæði-fýsnin
heftir sjálfstæðið.
Fyrirmyndadýrkunin
fletur persónuleikann.
Peningagræðgin
hamlar frelsið.
Tæknivæði-þráin
tekur trúna
og lífið lekur í gleymsku.
sál og líkama.
Stressið tæmir
hug og hjarta.
Auglýsingaáráttan
skerðir veruleikann.
Hnattvæði-fýsnin
heftir sjálfstæðið.
Fyrirmyndadýrkunin
fletur persónuleikann.
Peningagræðgin
hamlar frelsið.
Tæknivæði-þráin
tekur trúna
og lífið lekur í gleymsku.