

ég gleðst yfir nýfundnu frelsi
bræðra minna
er þeir hverfa á braut
fljúga burt
biðin
ég gæti mín að falla ekki
stundin rennur upp
ég svíf á vit blámans
án hugmyndar um hvar ég lendi
læt aðeins eftir mig
slátt vængja minna
bræðra minna
er þeir hverfa á braut
fljúga burt
biðin
ég gæti mín að falla ekki
stundin rennur upp
ég svíf á vit blámans
án hugmyndar um hvar ég lendi
læt aðeins eftir mig
slátt vængja minna
Allur réttur áskilinn höfundi