

Táraþráður úr engilsaugum
er eins bitur og jarðarsalt
og gramur af sársauka
en eins heitur og eldur í þyrnirunnum
og bræðir frosinn anda
Sálarmýkt drýpur með tárum
og sá sem þekkir tár á bragðinu
gefur deigju á þurrt land
er eins bitur og jarðarsalt
og gramur af sársauka
en eins heitur og eldur í þyrnirunnum
og bræðir frosinn anda
Sálarmýkt drýpur með tárum
og sá sem þekkir tár á bragðinu
gefur deigju á þurrt land
jan. 2007