EInelti
Um ungan aldur,
einelti var það.
Var lamin & hökkuð,
Niður af bekkjasystkynum mínum
Lagðist í dvala, hinu drungalegu lífi
Læsti mig inni, í mínum eigin heimi
Nú ligg´ég hérna ein
Þetta endaði svona
Útaf einelti, drap ég sjálfan mig.


höf; Védís Kara ólafsdóttir  
Þórhildur Þórhallsdóttir
1993 - ...


Ljóð eftir Þórhildi

Barnið
ferill Ástarinnar.
EInelti
Sorgarlagið