Sorgarlagið
Sorgarlagið.

Ó hve ég man er sú leið var löng
yfir fjallið við fórum.
Til heimilis þíns með sorgarsöng,
þú bjóst ei við fréttum svo stórum.

Tárin þau runnu
og augun svo sár vildu ei framan skilja.
Því í sál þinni minningar svo fljótt brunnu
sem aldrei þú myndir hilja.

En stúlkan þín dó nú í höndum mér,
ég veit þú munnt hennar sakna.
Hún bíður á himnum eftir þér
þegar þú hættir að vakna.

Sorgarsöng er syng ég senn
lætur þig ekki fjúkja.
Takt’í hönd mína og segðu enn
lífinu er ekki að ljúka.

Védís Kara Ólafsdóttir. 
Þórhildur Þórhallsdóttir
1993 - ...


Ljóð eftir Þórhildi

Barnið
ferill Ástarinnar.
EInelti
Sorgarlagið