 Núið
            Núið
             
        
    Af viljanum knúið
sambandið lúið
horfið allt grúvið
allt er búið
ég gæti flúið
ekki aftur snúið
gengið í krúvið.
    
     
sambandið lúið
horfið allt grúvið
allt er búið
ég gæti flúið
ekki aftur snúið
gengið í krúvið.

