Coolio S
Coolio s hann svalur er,
margan manninn lemur.
Í bardagana reiður fer,
og óvirknað sinn fremur.

Margar konur heillar hann,
þráðbeint upp úr skónum.
Línurnar hann margar kann,
lærði þær á sjónum.

Snillingur hann þykir mjög,
í öðru en að yrkja.
Hann þykir fara vel með sög,
og einnig slöngur kyrkja.

En ei er nú öll sagan sögð,
af þessum góða manni.
Hann gallon getur drukk af mjöð,
ég segi það með sanni.

 
Coolio S
1987 - ...


Ljóð eftir Coolio S

Húngur
Söknuður
Í átt að salerninu
Nakinn
Ballaðan af afdrifum afa
Dánartilkynning
Í minningu eista
Tyrðill
Jólagleði
Krebs
Jólin 1979
Nýi jólasveinninn
Jólatár
Hvers vegna?
Hammúrabí í nútímaþjóðfélagi
Núið
Coolio S
Góð bíómynd
Sam
Hjá Hrafnhildi
Sólarglæta
Ég hugsa þér þegjandi þörfina
Í vinnuna