Bæn
Af ljósinu þínu glóð mér gef
góði Jesú , vonin mín bjarta.
Þá allar nætur ég sáttur sef
og sæll í mínu hjarta.  
Þorleifur
1956 - ...


Ljóð eftir Þorleif

Regn
Heilræðavísa
Bæn
Uppfærsla á eldgömlu ljóði