

Lægðin stendur yfir byggðinni,
rýmir fyrir rakri ró.
Lífið kallar á svefn,
--það kallar á fjarveru.
Grár himininn brotlendir,
ásamt öllum öðrum.
(Engar áhyggjur.)
Þetta verður fljótt búið.
Myrkrið yfirtekur hið gulgræna,
--þetta gras sem vér látum skugga dansa.
Traðkandi! (Sjáðu þau!)
"Traðkaðu einu sinni enn!"
"Ég verð dáinn á morgun."
rýmir fyrir rakri ró.
Lífið kallar á svefn,
--það kallar á fjarveru.
Grár himininn brotlendir,
ásamt öllum öðrum.
(Engar áhyggjur.)
Þetta verður fljótt búið.
Myrkrið yfirtekur hið gulgræna,
--þetta gras sem vér látum skugga dansa.
Traðkandi! (Sjáðu þau!)
"Traðkaðu einu sinni enn!"
"Ég verð dáinn á morgun."