

Ég lofaði
og lofaði,
ermin var troðin
og rifnaði.
Loforðin streymdu út
og týndust í ruslinu.
Ég leit á traustið
og fylgdist með því ganga út.
Ég sé enga ástæðu
til að ætla
að þú munir nokkurn tíma
treysta á loforð mín,
því það er leki í erm minni.
og lofaði,
ermin var troðin
og rifnaði.
Loforðin streymdu út
og týndust í ruslinu.
Ég leit á traustið
og fylgdist með því ganga út.
Ég sé enga ástæðu
til að ætla
að þú munir nokkurn tíma
treysta á loforð mín,
því það er leki í erm minni.