íraks blóm visna
blómið er visið eftir stríðslangann dag
bandaríkin ákveða að berjast
bætir þetta fólksins hag
írak er neitt til að verjast
blóð er á höndum bush hins nýja
græðgin drífur hann áfram
en frá arabalöndum fólk er að flýja
og allir þeir segjast hat´ann

er stríðinu lokið en græðgini ekki
af hverju myrðiru ennþá?
festiru írak bara í hlekki
og segir svo ég einn þetta má
eru kjarnorkuvopn þín eigin eign
og enginn má annar þau eiga
"því miður saddam þú varst of seinn"
þú hefðir betur átt að þegja

en hví þurfti blómið að horfa
festa þetta í huga þess
nú fær það ekkert að borða
og bush segir við það bless
kúla fór í það úr byssunni hanns
það starir á himininn
"hversu grimmur er heimur hanns"
nú hitti ég guð minn  
Gunnar Þórólfsson
1988 - ...


Ljóð eftir Gunnar Þórólfsson

Minningarvottur
stæðu allir saman
íraks blóm visna
draumarnir vaka
andlit þitt
Missed
nóttin langa
Hugsjón um stríð partur 1 og 2